Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 12. 2016 | 12:00

Evróputúrinn: Scott efstur e. 3. hring – Sjáið fugl Scott Hend á 17. holu – Hápunktar 3. hrings True Thailand Classic

Í dag var spilaður 3. hringur á True Thailand Classic, sem er mót vikunnar á Evrópumótaröðinni.

Efstur eftir 3. dag er Ástralinn Scott Hend á 14 undir pari, 202 höggum (68 64 70).

Hann átti glæsilegan hring og fékk m.a. fugl á 17. holu, sem sjá má með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má stöðuna á Thailand True Classic eftir 3. hring með því að SMELLA HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á True Thailand Classic SMELLIÐ HÉR: