
Evróputúrinn: Rory á 80!!!
Nr. 1 á heimslistanum, Rory McIlroy, átti erfiða byrjun á Opna írska, sem er mót vikunnar á Evróputúrnum og Rory er sjálfur styrktaraðili í.
Hann lék á 9 yfir pari, 80 höggum!!!
Rory fékk 5 skolla á fyrri 9 og missti önnur 4 högg á seinni 9.
Merkilegt er að Rory hefir ekki komist í gegnum niðurskurð á síðustu tveimur Opnu írsku mótum, sem hann hefir tekið þátt í!
Það eru tveir sem deila forystunni eftir 1. dag Opna írska Pádraig Harrington og þýski kylfingurinn Maximilian Kiefer. Báðir léku á 4 undir pari, 67 högugm.
Þriðja sætinu deila 3 kylfingar, sem allir eru 2 höggum á eftir forystunni þ.e. þeir Danny Willett frá Englandi, Argentínumaðurinn Emiliano Grillo og Daninn Sören Kjeldsen, sem allir léku á 69 á 1. hring Royal County Down linksarans í Newcastle.
Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag á Opna írska SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 1. dags á Opna írska SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024