Evróputúrinn: Romain Wattel efstur f. lokahringinn á KLM Open – Hápunktar 3. dags
Franski kylfingurinn Romain Wattel er efstur á KLM Open fyrir lokahringinn sem leikinn verður seinna í dag.
Wattel er búinn að spila á 14 undir pari, 196 höggum (67 65 64).
Það er af sem áður var Wattel er að verða einn af fremstu kylfingum Evrópu en er ekki lengur litli franski strákurinn sem mörg okkar muna eftir að sigraði á Orange Bowl í Flórída (Biltmore velli í Coral Gables) ásamt Lexi Thompson.

Hér má sjá mynd af þeim Romain Wattel, ásamt Lexi Thompson þegar þau unnu Orange Bowl í Flórída 2010.
Í 2. sæti 3 höggum á eftir Wattel er Richie Ramsay frá Skotlandi á 11 undi pari, 199 höggum (69 65 65).
Í 3. sæti fyrir lokahringinn er Paul Casey á samtals 10 höggum undir pari.
Sjá má stöðuna að öðru leyti fyrir lokahringinn á KLM Open með því að SMELLA HÉR:
Sjá má hápunkta 3. dags á KLM Open með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
