Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2018 | 00:01

Evróputúrinn: Rock efstur á Opna skoska

Það er enski kylfingurinn Robert Rock, sem er í forystu þegar Opna skoska er hálfnað.

Rock er búinn að spila á 13 undir pari, 127 höggum (64 63).

Öðru sætinu deila danski kylfingurinn Jens Dantorp og enski kylfingurinn Tyrrell Hatton, báðir á 11 undir pari, hvor.

Til þess að sjá stöðuna á Opna skoska SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Opna skoska SMELLIÐ HÉR: