Ragnheiður Jónsdóttir | september. 30. 2017 | 17:00

Evróputúrinn: Robert Karlsson leiðir f. lokahring British Masters – Hápunktar 3. dags

Það er sænski kylfingurinn Robert Karlsson, sem leiðir fyrir lokahring British Masters.

Karlsson er samtals búinn að spila á 12 undir pari, 198 höggum (66 65 67).

Fimm kylfingar deila 2. sætinu, 1 höggi á eftir Karlsson, þ.á.m. Ian Poulter.

Sjá má hápunkta 3. dags á British Masters með því að SMELLA HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á British Masters SMELLIÐ HÉR: