Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 24. 2016 | 12:45

Evróputúrinn: Rickie Fowler sigraði á Abu Dhabi HSBC Golf Championship

Það var Rickie Fowler sem stóð uppi sem sigurvegari á Abu Dhabi HSBC Golf Championship.

Hann lék á samtals 16 undir pari, 272 höggum (70 68 65 69).

Í 2. sæti varð Thomas Pieters frá Belgíu, höggi á eftir Rickie.

Til þess að sjá lokastöðuna á Abu Dhabi HSBC Golf Championship SMELLIÐ HÉR: