Evróputúrinn: Rai sigurvegari Honma Hong Kong Open
Það var enski kylfingurinn Aaron Rai, sem sigraði á 1. móti Evrópumótaraðar karla keppnistímabilið 2018-2019, Honma Hong Kong Open.
Rai lék á samtals 17 undir pari, 263 höggum (65 61 68 69).
Á 2. degi setti Rai m.a. nýtt vallarmet í Hong Kong golfklúbbnum, þar sem mótið fór fram – lék á glæsilegum 9 undir pari, 61 höggi – skilaði „hreinu skorkorti“ þar sem hann fékk 9 fugla og 9 pör. Stórglæsilegt!!!
Fyrir þennan fyrsta sigur sinn á Evrópumótaröð karla hlaut Rai sigurtékka upp á € 292,343, sem er hæsta verðlaunafé á ferlinum til þessa.
Sigurinn var hins vegar naumur aðeins munaði 1 höggi á Rai og landa hans Matthew Fitzpatrick, sem varð í 2. sæti.
Miklar rigningar settu annars svip sinn á þetta mót í Hong Kong.
Til þess að sjá lokastöðuna á Honma Hong Kong Open SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta lokahrings Honma Hong Kong Open SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
