Ragnheiður Jónsdóttir | október. 6. 2019 | 20:00

Evróputúrinn: Rahm sigraði!!!

Það var spænski kylfingurinn Jon Rahm sem sigraði á Opna spænska.

Sigurskorið var 22 undir pari, 262 högg (66 67 63 66).

Í 2. sæti varð Rafa Cabrera Bello heilum 5 höggum á eftir og í því 3. spænski kylfingurinn Samuel del Val.

Sjá má lokastöðuna á Mutuatctivos Open de España með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má hápunkta 4. dags á Mutuatctivos Open de España með því að SMELLA HÉR: