
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 8. 2019 | 08:00
Evróputúrinn: Rahm sigraði á Opna írska
Það var spænski kylfingurinn Jon Rahm sem sigraði á Opna írska.
Sigurskorið var samtals 16 undir pari, 264 högg (67 71 64 62).
Rahm átti 2 högg á næstu keppendur þ.e. enska kylfinginn Andy Sullivan og Austurríkismanninn Bernd Wiesberger, en þeir tveir deildu 2. sætinu á samtals 14 undir pari, hvor.
Fyrir sigurinn í mótinu hlaut Rahm € 1,034,478 (þ.e. u.þ.b. 14.6 milljónir íslenskra króna).
Til þess að sjá lokastöðuna á Opna írska SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta lokahringsins á Opna írska SMELLIÐ HÉR:
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020
- janúar. 17. 2021 | 20:00 Tiger: „Hún brosir ekki núna!“
- janúar. 17. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birnir Valur Lárusson – 17. janúar 2021
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump
- janúar. 16. 2021 | 18:00 Ingi Þór Hermannsson heiðraður á Íþróttahátíð Garðabæjar
- janúar. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2021
- janúar. 16. 2021 | 08:00 PGA: Taylor tekur forystuna í hálfleik
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms — 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid