Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 25. 2019 | 07:00

Evróputúrinn: Rahm sigraði á DP!

Það var spænski kylfingurinn Jon Rahm, sem stóð uppi sem sigurvegari á DP World Tour Championship, lokamóti Evróputúrsins.

Sigurskor Rahm var 19 undir pari, 269 högg (66 69 66 68).

Í 2. sæti varð Tommy Fleetwood, 1 höggi á eftir.

Í 3. sæti varð síðan franski kylfingurinn Mike Lorenzo Vera, enn öðru höggi á eftir.

Sjá má lokastöðuna á DP World Tour Championship með því að SMELLA HÉR: