Ragnheiður Jónsdóttir | október. 11. 2021 | 17:00

Evróputúrinn: Rafa Cabrera Bello sigraði á Open de España

Það var heimamaðurinn Rafa Cabrera Bello sem sigraði á Opna spænska.

Mótið fór fram á Club de Campo Villa de Madrid, í Madrid, á Spáni.

Sigur Rafa kom eftir sigur á 1. holu í bráðabana við Adri Arnaus, þar sem Rafa fékk fugl en Arnaus tapaði á pari.

Fyrir sigurinn hlaut Rafa €233,900.00, sem er u.þ.b. 36 milljónir íslenskra króna.

Sjá má lokastöðuna á Acciona Open de España með því að SMELLA HÉR: