Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 20. 2018 | 20:00

Evróputúrinn: Quiros efstur í Marokkó – Hápunktar 2. dags

Það er spænski kylfingurinn Alvaro Quiros, sem er efstur  í hálfleik á Trophée Hassan II mótinu í Marokkó.

Quiros er búinn að spila á samtals 7 undir pari, 137 höggum (67 70).

Í 2. sæti á hæla Quiros er ástralski kylfingurinn Andrew Dodt á samtals 6 undir pari (70 68).

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Trophée Hassan II SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á Trophée Hassan II SMELLIÐ HÉR: