Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 19. 2017 | 14:00

Evróputúrinn: Quiros efstur á Rocco Forte Open – Hápunktar 2. dags

Það er spænski kylfingurinn Alvaro Quiros, sem er í efsta sæti The Rocco Forte Open, sem er mót Evrópumótaraðarinnar.

Hann er búinn að spila á samtals 7 undir pari, 127 höggum (63 64).

Í 2. sæti eru Svíinn Sebastian Söderberg og enski kylfingurinn Michael Hoey heilum 4 höggum á eftir.

Til að sjá hápunkta 2. dags á Rocco Forte Open SMELLIÐ HÉR: 

Til að sjá stöðuna á The Rocco Forte Open SMELLIÐ HÉR: