Ragnheiður Jónsdóttir | október. 16. 2014 | 03:00

Evróputúrinn: Que leiðir snemma 1. dags á Hong Kong Open

Mót vikunnar á Evrópumótaröðinni eru tvö: Volvo Heimsmótið í holukeppni og síðan Hong Kong Open, sem fram fer í Fanling Kína.

Snemma á 1. dag á Hong Kong Open er það Angelo Que frá Filippseyjum, sem leiðir á samtals 5 undir pari, 65 höggum.

Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag á Hong Kong Open SMELLIÐ HÉR: