
Evróputúrinn: Poulter farinn heim
Mót vikunnar á Evrópumótaröðinni er er Volvo World Match Play Championship, sem er fyrsta mótið á mótaröðinni sem fram fer á þeim sögufræga stað, Þrakíu í Búlgaríu.
Það eru 24 kylfingar sem eigast við í þriggja manna riðlum: Thomas Aiken, Felipe Aguilar, Kiradech Aphibarnrat, George Coetzee, Nicolas Colsaerts, Jamie Donaldson, Gonzalo Fdez-Castaño, Stephen Gallacher, Branden Grace, Peter Hanson, Thongchai Jaidee, Scott Jamieson, Shane Lowry, Graeme McDowell, Francesco Molinari, Geoff Ogilvy, Thorbjörn Olesen, Carl Petterson, Ian Poulter, Henrik Stenson, Richard Sterne, Boo Van Pelt, Chris Woods og Brett Rumford.
Einu úrslit dagsins, sem komu á óvart er að Thaílendingurinn Thongchai Jaidee bar sigurorð af holukeppnisheimsmeistaranum fyrrverandi Ian Poulter 3&2 og Poulter því farinn heim.
Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag Volvo World Match Play Championship SMELLIÐ HÉR:
Sjá má heimasíðu mótsins með því að SMELLA HÉR:
- janúar. 17. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birnir Valur Lárusson – 17. janúar 2021
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump
- janúar. 16. 2021 | 18:00 Ingi Þór Hermannsson heiðraður á Íþróttahátíð Garðabæjar
- janúar. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2021
- janúar. 16. 2021 | 08:00 PGA: Taylor tekur forystuna í hálfleik
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms — 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid
- janúar. 14. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Henriksen og Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2021
- janúar. 14. 2021 | 10:00 GSÍ: Reglur varðandi framkvæmd æfingar og keppni á Covid tímum