Ragnheiður Jónsdóttir | september. 3. 2017 | 15:00

Evróputúrinn: Porteous sigraði í Prag – Hápunktar 4. dags

Mót vikunnar á Evrópumótaröð karla var D + D Real Czech Masters, sem fram fór 31. ágúst – 3. september 2017 og lauk í dag.

Sigurvegari mótsins varð suður-afríski kylfingurinn Haydn Porteous.

Þetta er 2. sigur hans á Evrópumótaröðinni.

Sigurskor Porteous var 13 yfir pari, 275 högg (70 69 67 69).

Í 2. sæti varð enski kylfingurinn Lee Slattery 2 höggum á eftir Porteous á samtals 11 undir pari.

Sjá má lokastöðuna á D + D Real Czech Masters með því að SMELLA HÉR:

Sjá má hápunkta 4. dags með því að SMELLA HÉR: