Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 28. 2016 | 14:00

Evróputúrinn: Pieters sigurvegari á Made in Denmark – Hápunktar 4. dags

Það var Thomas Pieters frá Belgíu sem sigraði á Made in Denmark mótinu, móti vikunnar á Evróputúrnum.

Mótið fór fram á Himmerland Golf & Spa Resort.

Sigurskor Pieters var 17 undir pari, 267 högg (62 71 69 65).

Sigurinn var naumur því aðeins munaði 1 höggi á Pieters og Walesverjanum Bradley Dredge sem varð í 2. sæti.

Til þess að sjá hápunkta lokahringsins á Made in Denmark SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá lokastöðuna á Made in Denmark SMELLIÐ HÉR: