Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 16. 2014 | 17:00

Evróputúrinn: Pieters efstur – Hápunktar 2. dags

Það er Þjóðverjinn Thomas Pieters sem tekið hefir forystuna nú þegar Open de España er hálfnað.

Hann hefir spilað á samtals 6 undir pari, 138 höggum (69 69).  Sjá má kynningu Golf 1 á Pieters með því að SMELLA HÉR: 

Í 2. sæti eru forystumaður gærdagsins, Englendingurinn Eddie Pepperell og Hollendingurinn Joost Luiten, höggi á eftir á samtals 5 undir pari, hvor.

Francesco Molinari er síðan einn í 4. sæti á 4 undir pari, 140 höggum.

Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag Open de España SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Open de España SMELLIÐ HÉR: