Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 30. 2015 | 10:00

Evróputúrinn: Pieters efstur f. lokahringinn

Það er belgíski kylfingurinn Thomas Pieters sem er efstur á D+D mótinu í Tékklandi.

Hann er búinn að spila á samtals 17 undir pari.

Í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir á samtals 16 undir pari er Svínn Pelle Edberg.

Lokahringurinn verður leikinn í dag.

Sjá má hápunkta 3. dags á D+D með því að SMELLA HÉR: 

Fylgjast má með D+D mótinu á skortöflu með því að SMELLA HÉR: