Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 4. 2017 | 07:00

Evróputúrinn: Pieters efstur á Bridgestone – Hápunktar 1. dags

Í gær hófst á Firestone CC í Akron, Ohio, Bridgestone heimsmótið í golfi.

Mótið stendur 3.-6. ágúst 2017.

Eftir 1. dag er Belginn Thomas Pieters efstur, en hann lék 1. hring á 5 undir pari, 65 höggum.

Í 2. sæti er Russell Knox frá Skotlandi á 4 undir pari og 3. sætinu deila 6 kylfingar þeir: Jon Rahm, Jordan Spieth, Rory McIlroy, Bubba Watson, Kevin Kisner og Ross Fisher.

Til þess að sjá stöðuna að öðru leyti SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á Firestone SMELLIÐ HÉR: