Ragnheiður Jónsdóttir | október. 14. 2018 | 14:00

Evróputúrinn: Pepperell sigraði!

Það var Eddie Pepperell sem stóð uppi sem sigurvegari á móti vikunnar á Evróputúrnum, British Masters.

Pepperell lék á samtals 9 undir pari, 279 höggum (67 69 71 72).

Í 2. sæti varð Svíinn Alexander Björk á samtals 7 undir pari, 2 höggum á eftir Pepperell.

Til þess að sjá hápunkta lokahrings British Masters SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá lokastöðuna á British Masters SMELLIÐ HÉR: