
Evróputúrinn: Paul Lawrie í foyrstu snemma dags á Dubai World Championship
Dubai World Championship hófst í dag á Jumeirah Estates í Dubai. Nokkrir góðir hafa þegar lokið við að spila 18 holur og hefir Skotinn Paul Lawrie tekið forystuna, en hann kom inn í dag á glæsilegum 65 höggum, þ.e. -7 undir pari vallar. Aðrir sem lokið hafa leik eru t.a.m. Englendingurinn Ross Fisher, en hann kom í hús á 68 höggum og er sem stendur í 2. sæti. Öðrum sem lokið hafa leik hefir gengið síður t.a.m. Ernie Els, sem spilaði á +2 yfir pari, þ.e. 74 höggum og er í einu af neðstu sætunum.
Luke Donald er farinn út en eftir 1 spilaða holu er hann kominn með 1 skolla, en Rory McIlroy að sama skapi búinn að fá fugl eftir 1 spilaða holu. Martin Kaymer sem segist alveg hafa roð við Rory er búinn að spila 3 holur þegar þetta er skrifað og er á sléttu pari.
Staðan á eftir að breytast eftir því sem líður á daginn, en með því að smella hér má fylgjast með skorinu á þessum 1. degi: DUBAI WORLD CHAMPIONSHIP – SKOR 1. DAGS
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open