Ragnheiður Jónsdóttir | október. 1. 2017 | 17:00

Evróputúrinn: Paul Dunne sigraði á British Masters – Hápunktar 4. dags

Það var írski kylfingurinn Paul Dunne sem stóð uppi sem sigurvegari á British Masters.

Dunne lék á 20 undir pari, 260 höggum (66 68 65 61).

Í 2. sæti varð Rory McIlroy 3 höggum á eftir á samtals 17 undir pari.

Til þess að sjá hápunkta 4. dags á British Masters SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá lokastöðuna á British Masters SMELLIÐ HÉR: