Ragnheiður Jónsdóttir | september. 17. 2016 | 10:00

Evróputúrinn: Paisley efstur e. 2. dag á Opna ítalska

Það er Englendingurinn Chris Paisley sem er efstur í hálfleik á Opna ítalska, móti vikunnar á Evróputmótaröðinni.

Paisley er búinn að spila á 13 undir pari (66 63).

Í 2. sæti er Masters risamóta sigurvegarinn Danny Willett, aðeins 1 höggi á eftir.

Margir eiga eftir að ljúka 2. hring en það tókst ekki vegna veðurs í gær.

Til þess að sjá stöðuna á Opna ítalska SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Opna ítalska SMELLIÐ HÉR: