Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 23. 2018 | 21:00

Evróputúrinn: Otaegui leiðir í hálfleik í Qatar – Hápunktar 2. dags

Það er spænski kylfingurinn Adrian Otaegui sem leiðir í hálfleik í Commercial Bank Qatar Masters, sem er mót vikunnar á Evrópumótaröðinni og fer fram í Doha í Qatar.

Otaegui er e.t.v. ekki þekktasti kylfingur Evrópumótaraðarinnar og má sjá kynningu Golf 1 á honum með því að SMELLA HÉR: 

Otaegui er búinn að spila á samtals 11 undir pari, 133 höggum (67 66).

Til þess að sjá hápunkta 2.dags á Qatar Masters SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á Qatar Masters SMELLIÐ HÉR: