Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 26. 2017 | 08:15
Evróputúrinn: Ormsby sigurvegari UBS Hong Kong Open
Það var ástralski kylfingurinn Wade Ormsby sem nældi sér í sigurinn á móti vikunnar á Evrópumótaröðinni, UBS Hong Kong Open.
Sigurskor Ormsby var 11 undir pari, 269 högg (68 68 65 69).
Öðru sætinu deildu Rafa Cabrera Bello frá Spáni, bandarísku kylfingarnir Julian Suri og Paul Peterson ásamt sænska kylfingnum Alexander Björk, en allir þrír léku á samtals 10 undir pari, hver.
Tommy Fleetwood var einn í 6. sæti á samtals 9 undir pari.
Indverski kylfingurinn SSP Chawrasia, sem búinn var að vera í forystu mestallt mótið hafnaði í 7. sæti sem hann deildi með þeim Miguel Angel Jimenez og bandaríska kylfingnum Micah Lauren Shin; allir á 8 undir pari, hver.
Til þess að sjá lokastöðuna á UBS Hong Kong Open SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
