Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 16. 2014 | 11:30

Evróputúrinn: Ormsby efstur í Tyrklandi – Hápunktar 3. dags

Það er ástralski kylfingurinn Wade Ormsby, sem er efstur eftir 3. dag Turkish Airlines Open, en leikið er á Maxx Royal golfvellinum í Antalya, Tyrklandi.

Ormsby lék á samtals 12 undir pari, 204 höggum (65 71 68).  Á 3. hring fékk Ormsby 1 örn, 3 fugla og 1 skolla.

Til þess að fylgjast með stöðunni á Turkish Airlines Open, en lokahringurinn er langt kominn SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Turkish Airlines Open SMELLIÐ HÉR: