Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 23. 2017 | 00:01

Evróputúrinn: Ormsby efstur á BMW Int. Open – Hápunktar 1. dags

Það er ástralski kylfingurinn Wade Ormsby sem er í forystu og BMW International Open, sem fram fer í GC München, Eichenried í Þýskalandi og er hluti af Evróputúrnum.

Ormsby lék 1. hring á glæsilegum 8 undir pari, 64 höggum.

Í 2. sæti er Belginn Thomas Detry  á 7 undir pari.

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á BMW International Open SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á BMW International Open SMELLIÐ HÉR: