Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 19. 2014 | 09:00

Evróputúrinn: Fylgist með skorinu á Opna írska!

Í dag hófst á Fota Island Resort, Opna írska, en mótið er mót vikunnar á Evrópumótaröðinni.

Margir bestu kylfingar Evrópu taka þátt í mótinu, þ.á.m. einhverjir þekktustu kylfingar Írlands, með nr. 6 á heimslistanum, Rory McIlroy, fremstan í flokki.

Fylgjast má með gangi mála á Fota Island með því að SMELLA HÉR: