Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 6. 2016 | 16:30

Evróputúrinn: Olesen sigraði á TAO í Tyrklandi

Thorbjörn Olesen er sigurvegarinn 2016 á Turkish Airlines Open (TAO).

Hann lauk keppni á samtals 20 undir pari, 264 höggum (65 62 68 69).

Fyrir sigurinn hlaut Olesen mesta vinningsfé sem hann hefir unnið sér inn eða € 1,065,388.

Öðru sætinu skiptu þeir David Horsey og Li Haotong á milli sín á samtals 17 undir pari, hvor.

Til þess að sjá hápunkta á 4. hring TAO SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá lokastöðuna á TAO SMELLIÐ HÉR: