Evróputúrinn: Olesen efstur í hálfleik á Mauritius Open – Hápunktar 2. dags
Danski kylfingurinn Thorbjörn Olesen er efstur á móti vikunnar á Evrópumótaröðinni sem er AfrAsia Mauritus Open.
Mótið fer fram í Heritage GC í Domaine de Bel Hombre á eyjunni Mauritius.
Olesen er búinn að spila á samtals 9 undir pari, 133 höggum (65 68).
Eftir 2. hringinn sagði Olesen:
„Ég var ekki með miklar væntingar í þesari viku en ég vissi að ég var að sveifla vel og ég hef verið að æfa mikið s.l. vikur,“ sagði Olesen. „Ég var augljóslega að vonast eftir góðu gengi, en það hefir komið mér á óvart hversu gott stutta spilið mitt hefir verið.„
Svíinn Pelle Edberg er í 2. sæti á samtals 8 undir pari, þ.e. aðeins einu höggi á eftir Olesen. Hann lék 2. hringinn á 5 undir pari 66 höggum. 6 to
Suður-afríkaninn Thomas Aiken var líkt og Olesen á 66 höggum í gær og er í 3. sæti enn öðru höggi á eftir, líkt og landi hans Dean Burmester og Englendingurinn Matthew Fitzpatrick
Til þess að sjá stöðuna á AfrAsia Bank Mauritus Open í hálfleik SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 2. dags á AfrAsia Bank Mauritus Open SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024