
Evróputúrinn: Olesen efstur í hálfleik á Mauritius Open – Hápunktar 2. dags
Danski kylfingurinn Thorbjörn Olesen er efstur á móti vikunnar á Evrópumótaröðinni sem er AfrAsia Mauritus Open.
Mótið fer fram í Heritage GC í Domaine de Bel Hombre á eyjunni Mauritius.
Olesen er búinn að spila á samtals 9 undir pari, 133 höggum (65 68).
Eftir 2. hringinn sagði Olesen:
„Ég var ekki með miklar væntingar í þesari viku en ég vissi að ég var að sveifla vel og ég hef verið að æfa mikið s.l. vikur,“ sagði Olesen. „Ég var augljóslega að vonast eftir góðu gengi, en það hefir komið mér á óvart hversu gott stutta spilið mitt hefir verið.„
Svíinn Pelle Edberg er í 2. sæti á samtals 8 undir pari, þ.e. aðeins einu höggi á eftir Olesen. Hann lék 2. hringinn á 5 undir pari 66 höggum. 6 to
Suður-afríkaninn Thomas Aiken var líkt og Olesen á 66 höggum í gær og er í 3. sæti enn öðru höggi á eftir, líkt og landi hans Dean Burmester og Englendingurinn Matthew Fitzpatrick
Til þess að sjá stöðuna á AfrAsia Bank Mauritus Open í hálfleik SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 2. dags á AfrAsia Bank Mauritus Open SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 13. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2022)
- ágúst. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Ben Hogan og Garðar Rafn Halldórsson – 13. ágúst 2022
- ágúst. 13. 2022 | 15:00 Evróputúrinn: Haraldur Franklín á -1 á ISPS Handa World Inv. e. 3. dag
- ágúst. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgit Henriksen – 12. ágúst 2022
- ágúst. 11. 2022 | 18:00 GSÍ: Fjöldi kylfinga á Íslandi aldrei verið meiri
- ágúst. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Helga Laufey Guðmundsdóttir – 11. ágúst 2022
- ágúst. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Steinsdóttir – 10. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erna Elíasdóttir —– 9. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge