Ragnheiður Jónsdóttir | október. 3. 2015 | 16:00

Evróputúrinn: Olesen efstur e. 3. dag Alfred Dunhill

Thorbjörn Olesen er í efsta sæti á Alfred Dunhill mótinu eftir 3. dag.

Olesen hefir leikið á samtals 17 undir pari, 199 höggum (68 66 65).

Í 2. sæti er þýski kylfingurinn Florian Fritsch, 3 höggum á eftir Olesen.

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Alfred Dunhill mótinu SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag Alfred Dunhill mótsins SMELLIÐ HÉR: