Ragnheiður Jónsdóttir | október. 1. 2015 | 21:40

Evróputúrinn: Nýliðar – Broberg, Mullen og Dunne – í efsta sæti e. 1. dag Alfred Dunhill

Það eru 3 sem eru í efsta sæti eftir 1. dag Alfred Dunhill mótsins, 2 nýliðar: Jimmy Mullen og Paul Dunne og Svíinn Kristoffer Broberg.

Allir hafa leikið á 8 undir pari.  Nýliðarnir léku á Kingsbarns en Broberg á St. Andrews.

Mótið fer að venju fram á 3 völlum: St. Andrews, Carnoustie og Kingsbarns.

Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag SMELLIÐ HÉR: