Evróputúrinn: Nr. 3 er komin – Stenson hættir við mót í Kína
Eitt af flaggskipsmótum Evrópumótaraðarinnar, þ.e. BMW Masters sem hefst á Lake Malaren n.k. fimmtudag í Kína, varð fyrir áfalli þegar tilkynnt var að sænski kylfingurinn Henrik Stenson hefði dregið sig úr mótinu.
Þetta er annað áfallið á stuttum tíma en nr. 1 á heimslistanum, Rory McIlroy, var áður búinn að tilkynna að hann ætlaði ekki að taka þátt í mótinu til þess að geta einbeitt sér að málaferlunum við fyrrum umboðsskrifstofu sína á Írlandi.
Ástæða þess að Stenson tekur ekki þátt er að kona hans, Emma, fæddi dótturina Alice í Orlandó, Flórída s.l. sunnudag, og Stenson sem er nr. 3 á peningalista Evróputúrsins ákvað að vera hjá dóttur sinni nýfæddu í Bandaríkjunum.
Hann ætlar engu að síður að fara til Shanghai á World Golf Championships HSBC Champions í Sheshan Golf Club, sem er vikuna þar á eftir en tekur sér viku frí í tilefni af fæðingu dóttur sinnar, en fyrir á hann hina 7 ára Lísu og hinn 4 ára Karl.
„Nr.3 er komin!!“ skrifaði Stenson posted á Facebook síðu sína ásamt mynd af honum þar sem hann heldur á Alice, nýfæddu dóttur sinni.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
