Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 1. 2018 | 20:00

Evróputúrinn: Norén sigraði í París

Það var Alexander Norén frá Svíþjóð sem stóð uppi sem sigurvegari í HNA Open de France.

Sigurskor Norén var 7 undir pari, 277 högg (73 72 65 67).

Öðru sætinu deildu 3 kylfingar: bandaríski kylfingurinn Julian Suri, Russell Knox frá Skotlandi og Chris Wood frá Englandi, allir aðeins 1 höggi á eftir Norén.

Til þess að sjá hápunkta lokahringsins á HNA Open de France SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá lokastöðuna á HNA Open de France SMELLIÐ HÉR: