Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 29. 2014 | 09:35

Evróputúrinn: Nordea Masters hófst í morgun

Nordea Masters mótið er mót vikunnar á Evrópumótaröðinni, en það fer fram á PGA Sweden National golfvellinum í Malmö, Svíþjóð.

Þegar þetta er ritað (kl. 9:30)  er Skotinn Stephen Gallacher í forystu, er á 13. holu kominn 5 undir par.

Margir eru á hæla honum á 4 undir pari og nokkrar holur óspilaðar og margir hafa ekki einu sinni hafið leik.

Margt getur því enn breyst eftir því sem líður á daginn

Hér má fylgjast með skortöflu á Nordea Masters SMELLIÐ HÉR: