Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 4. 2015 | 12:00

Evróputúrinn: Nordea Masters hafið! Fylgist með hér!!!

Mót vikunnar á Evrópumótaröðinni er Nordea Masters mótið, sem fram fer á PGA Sweden National í Malmö í Svíþjóð.

Hæst rankaði keppandi mótsins er heimamaðurinn Henrik Stenson, sem er nr. 4 á heimslistanum.

Hann hefir þegar lokið leik; lék á 2 undir pari, 70 höggum og er sem stendur í 10. sæti.

Þó nokkrir eiga eftir að ljúka leik. Sem stendur er Svíinn Jens Dantorp efstur á 5 undir pari, en á eftir að ljúka leik.

Fylgjast má með stöðunni á Nordea Masters með því að SMELLA HÉR: