Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 3. 2014 | 09:00

Evróputúrinn: NH Collection Open mót vikunnar – Myndskeið

Þessa vikuna er í fyrsta sinn á árinu sem Evróputúrinn er með mót í Evrópu.

Nánar tilteið fer NH Collection Open fram á velli sem mörgum íslenskum kylfingnum er að góðu kunnur La Reserva de Sotogrande Club de Golf.    Til þess að sjá kynningu Golf 1 á La Reserva  SMELLIÐ HÉR: 

Þetta veldur því að allir spænsku kylfingarnir á túrnum eiga örlítið forskot á aðra keppendur en þeir eru óefað vel kunnugir vellinum á Costa del Sol, þangað sem margir íslenskir kylfingar eru auk þess nú eða á leiðinni til um páskanna í golf.

Til þess að sjá smá kynningu á NH Collection, sem er eitt af 4 nýjum mótum á mótaskrá Evrópumótaraðarinnar 2014 SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að fylgjast með NH Collection Open á skortöflu SMELLIÐ HÉR: