Ragnheiður Jónsdóttir | október. 2. 2015 | 19:00

Evróputúrinn: Mullen og Wall í efsta sæti á Alfred Dunhill í hálfleik

Englendingarnir Jimmy Mullen og Anthony Wall eru efstir og jafnir á Alfred Dunhill Links Championship.

Báðir eru með samtals 11 undir pari; Mullen (64 69) og Wall (65 68).

Jafnir í 3. sæti eru Thorbjörn Olesen, Jamie Donaldson, Paul Dunne og Chris Stroud.

Þeir eru allir búnir að spila á 10 undir pari.

Til þess að sjá stöðuna í hálfleik á Alfred Dunhill SMELLIÐ HÉR: