Evróputúrinn: Molinari og Wiesberger deila forystu e. 1. dag Opna ítalska
Það eru þeir Bernd Wiesberger og Francesco Molinari, sem deila 1. sætinu á Opna ítalska eftir 1. keppnisdag.
Báðir eru búnir að spila á 6 undir pari, 66 höggum.
Paul McGinley, fyrirliði Ryder Cup liðs Evrópu sagði að Francesco Molinari væri „sér ofarlega í huga“ í vali hans á 3 leikmönnum í Ryder bikarslið Evrópu, sem ekki fá þar sjálfkrafa sæti.
Í 3. sæti 1 höggi á eftir eru 5 kylfingar: Rickie Ramsay, Hennie Otto, Richard Bland, John Hahn og Gareth Maybin.
Stephen Gallacher sem er sá eini í mótinu sem spilar um sjálfkrafa sæti í Ryder bikars liði Evrópu en til þess að tryggja sér það sæti þarf Gallacher að vera annaðhvort í 1. eða 2. sæti á Opna ítalska.
Gallacher byrjar ekki nógu vel, lék á 2 undir pari 70 höggum og þarf að gefa í, í dag ætli hann sér að ná tilætluðu markmiði. Gallacher, sem býr aðeins 35 km frá Gleneagles og þekkir vellina þar eins og höndina sagði eftir hringinn: „Ég varð fyrir svolitlum vonbrigðum vegna þess að ég missti nokkur högg á miðjum hringnum, en það er allt í lagi fyrsta daginn og ég er aðeins góðu skori frá efstu sætunum á skortöflunni.
Til þess að sjá stöðuna á Opna ítalska SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
