
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 20. 2013 | 17:30
Evróputúrinn: Molinari meðal efstu 3 þegar Opna ítalska er hálfnað
Það eru Philippe Aguilar frá Chile, Simon Thornton frá Írlandi og „heimamaðurinn“ Francesco Molinari sem deila efsta sætinu þegar mót vikunnar á Evrópumótaröðinni, Open d´Italia Lindt, er hálfnað.
Þeir eru allir búnir að spila á samtals 9 undir pari, 135 höggum; Aguilar (69 66); Thornton (68 67) og Molinari (68 67).
Fjórða sætinu deila Belginn Nicolas Colsaerts, David Higgins frá Írlandi og Englendingurinn Steve Webster; allir höggi á eftir forystumönnunum; á samtals 8 undir pari, 136 höggum, hver.
Meðal þeirra sem ekki komust í gegnum niðurskurðinn eru Portúgalinn Ricardo Santos, risamótsmeistarinn David Duval frá Bandaríkjunum og Englendingurinn Robert Rock.
Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag SMELLIÐ HÉR:
- júní. 30. 2022 | 14:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lék á +2 á Italian Challenge Open á 1. degi
- júní. 29. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Egill Ragnar Gunnarsson – 29. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Freyja Benediktsdóttir – 28. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 12:00 GK: Þórdís Geirs fékk ás í Bergvíkinni!!!
- júní. 27. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: David Leadbetter – 27. júní 2022
- júní. 27. 2022 | 06:00 PGA: Schauffele sigurvegari Travelers
- júní. 26. 2022 | 23:30 Evróputúrinn: Haotong Li sigurvegari BMW International Open e. bráðabana v/Pieters
- júní. 26. 2022 | 23:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun sigraði!!!
- júní. 26. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Árni Harðarsson – 26. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 22:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun leiðir f. lokahringinn
- júní. 25. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Li Haotong leiðir f. lokahring BMW International
- júní. 25. 2022 | 21:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Guðmundur Ágúst náðu ekki niðurskurði á Blot Open de Bretagne
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 18:00 NGL: Aron Snær varð T-13 á UNICHEF meistaramótinu
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi