
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2013 | 20:15
Evróputúrinn: Mickelson vann Opna skoska eftir bráðabana
Phil Mickelson sigraði nú í kvöld á Opna skoska á Castle Stuart linksaranum, í Inverness, Skotlandi.
Hann lék samtals á 17 undir pari, 271 höggi (66 70 66 69) líkt og Branden Grace ( frá Suður-Afríku og því varð að koma til bráðabana milli þeirra.
Mickelson vann bráðabanann með fugli þegar á fyrstu holu bráðabanans. Þetta er fyrsti sigur hans á Evrópumótaröðinni.
Jafnir í 2. sæti urðu Henrik Stenson, sem leiddi fyrir lokahringinn og JB Hansen, sem komið hefir nokkuð á óvart í mótinu. Báðir voru þeir Stenson og Hansen á 15 undir pari, 273 höggum.
Martin Laird átti síðan lægsta skor dagsins 68 högg, en hann deildi 5. sæti með 2 öðrum: Nicholas Colsaerts og Gareth Maybin.
Til þess að sjá úrslitin á Opna skoska SMELLIÐ HÉR:
- júní. 30. 2022 | 14:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lék á +2 á Italian Challenge Open á 1. degi
- júní. 29. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Egill Ragnar Gunnarsson – 29. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Freyja Benediktsdóttir – 28. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 12:00 GK: Þórdís Geirs fékk ás í Bergvíkinni!!!
- júní. 27. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: David Leadbetter – 27. júní 2022
- júní. 27. 2022 | 06:00 PGA: Schauffele sigurvegari Travelers
- júní. 26. 2022 | 23:30 Evróputúrinn: Haotong Li sigurvegari BMW International Open e. bráðabana v/Pieters
- júní. 26. 2022 | 23:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun sigraði!!!
- júní. 26. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Árni Harðarsson – 26. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 22:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun leiðir f. lokahringinn
- júní. 25. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Li Haotong leiðir f. lokahring BMW International
- júní. 25. 2022 | 21:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Guðmundur Ágúst náðu ekki niðurskurði á Blot Open de Bretagne
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 18:00 NGL: Aron Snær varð T-13 á UNICHEF meistaramótinu
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi