Evróputúrinn: Martin Kaymer og Lee Westwood hlakka til Alstom Open de France
Martin Kaymer og Lee Westwood hlakka ti Alstom Open de France mótsins, sem er hluti evrópsku mótaraðarinnar og hefst á morgun á Le Golf National golfvellinum. Á facebook síðu Westwood er m.a. að finna eftirfarandi mynd af kappanum:
Undir myndinni stendur: „Skemmti mér reglulega í Frakklandi nú í vikunni og hlakka til að mótið hefjist á morgun. Flott málningarvinna á þessari kylfu – eða hvað finnst ykkur?“
Martin Kaymer sigraði á mótinu á Le Golf National vellinum árið 2009 og varð í 4. og 6. sæti næstu ár og ætlar sér að endurtaka leikinn, þ.e. sigra í ár.
„Ef ég á að vera heiðarlegur, þá er, eins og ég hef margoft sagt áður, þetta besti golfvöllurinn sem við spilum á, á árinu vegna þess að hann er bara mjög erfiður og krefst margra mismunandi golfhögga sérstaklega þegar það er hvasst,“ sagði Kaymer, sem enn á eftir að sigra mót í ár.
Heimild: europeantour.com & facebook síða Lee Westwood
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024