Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 24. 2012 | 17:15

Evróputúrinn: Mark Foster og Richard Finch í forystu í Gleneagles eftir 2. dag

Það eru Englendingarnir Mark Foster og Richard Finch, sem tekið hafa forystuna eftir 2. dag Johnnie Walker Championship. Þeir hafa báðir spilað á samtals 8 undir pari, 136 höggum; Foster (68 68) og Finch (69 67).

Brett Rumford og Skotinn Paul Lawrie hafa báðir lokið leik á samtals 7 undir pari. Enn eiga nokkrir eftir að ljúka leik en ólíklegt er að framangreint breytist.

Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag á Barclays SMELLIÐ HÉR: