Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 22. 2016 | 08:00

Evróputúrinn: Marcus Fraser sigraði á Maybank Championship Malaysia

Það var ástralski kylfingurinn Marcus Fraser sem sigraði á Maybank Championship Malaysia.

Frasier spilaði á samtals 15 undir pari, 269 höggum (66 69 66 68).

Tveir deildu 2. sætinu 2 höggum á eftir Miguel Tabuena frá Filippseyjum og Soomin Lee, frá Suður-Kóreu,  báðir á samtals 13 undir pari.

Til þess að sjá hápunkta lokahrings Maybank Championship Malaysia SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá lokastöðuna á Maybank Championship Malaysia SMELLIÐ HÉR: