
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 21. 2012 | 17:00
Evróputúrinn: Marcus Fraser og Fabrizio Zanotti í forystu eftir 1. dag BMW
Marcus Fraser og Fabrizio Zanotti hafa tekið forystu á BMW International Open, sem hófst í dag á Gut Lärchenhof nálægt Köln í Þýskalandi. Báðir spiluðu á 64 höggum í dag.
Tveir Englendingar, Danny Willet og Chris Wood ásamt Íranum Paul McGinley deila 3. sætinu en þeir spiluðu allir á -7 undir pari, 65 höggum.
Í 6. sæti eru enn aðrir 3. kylfingar; allir á -6 undir pari, 66 höggum; Svíinn Pelle Edberg, Suður-Afríkubúinn Keith Horne og Frakkinn Grégory Havret.
„Heimamaðurinn“ Martin Kaymer, sem ætlaði sér stóra hluti í mótinu spilaði á 1 undir pari, 71 höggi og deilir 67. sætinu, 7 höggum á eftir forystunni
Til þess að sjá stöðuna á BMW International Open eftir 1. dag SMELLIÐ HÉR:
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1
- apríl. 10. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Illugadóttir —-– 10. apríl 2023
- apríl. 10. 2023 | 13:00 Masters 2023: Jon Rahm: „Þessi var fyrir Seve“
- apríl. 10. 2023 | 00:20 Masters 2023: Sam Bennett hlaut silfurbikarinn
- apríl. 9. 2023 | 23:00 Master 2023: Jon Rahm sigraði!!!
- apríl. 9. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hörður Hinrik Arnarson – 9. apríl 2023