Evróputúrinn: Marcel Siem sigurvegari BMW Masters e. 3. manna bráðabana
Þýski kylfingurinn Marcel Siem sigraði á BMW Masters mótinu í Lake Malaren Golf Club í Shanghai, Kína nú fyrr í morgun.
Eftir hefðbundinn 72 holu leik voru 3 kyflingar efstir og jafnir þeir Marcel Siem og Ross Fisher og Alexander Levy.
Allir voru þeir samtals búnir að spila á 16 undir pari, 272 höggum; Siem (68 66 65 73); Fisher (70 67 68 67) og Levy (65 66 63 78), en sá síðastgreindi fór hræðilega að ráðum sínum á síðasta hring, lék á 6 yfir pari, 78 höggum eftir að hafa alla dagana þrjá þar á undan átt glæsihringi undir 70. Má segja að hann hafi tapað sigrinum á síðasta hring en 15 högga sveifla var á 3. og 4. hring hans. Skýringarnar: Þreyta, stress, átti hann ekki meira eftir?
Hitt er víst að bráðabani fór fram milli Siem, Fisher og Levy og þar sigraði Siem á 1. holu með fugli meðan hinir fengu par!
Til þess að sjá lokastöðuna á BMW Masters SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá sigurchip Siem á BMW Masters SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
