Marc Leishman 7. desember 2015
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 7. 2015 | 09:00

Evróputúrinn: Marc Leishman sigraði á Nedbank Golf Challenge

Það var Ástralinn Marc Leishman, sem stóð uppi sem sigurvegari á Nedbank Golf Challenge.

Leishman lék á samtals 19 undir pari, 269 höggum (68 68 66 67).

Í 2. sæti heilum 6 höggum á eftir varð Henrik Stenson á 13 undir pari og í 3. sæti varð Englendingurinn Chris Wood á 9 undir pari, samtals.

Sjá má lokastöðuna í mótinu með því að SMELLA HÉR 

Sjá má hápunkta 4. dags á Nedbank Golf Challenge með því að SMELLA HÉR: