Ragnheiður Jónsdóttir | september. 21. 2014 | 16:15

Evróputúrinn: Luiten sigraði í Wales

Það var Hollendingurinn Joost Luiten, sem stóð uppi sem sigurvegari á ISPS Handa Wales Open, en mótið fór fram á Celtic Manor Resort, í Wales.

Luiten lék á samtals 14 undir pari, 270 höggum (65 69 65 71).

Í 2. sæti urðu Englendingurinn Tommy Fleetwood og Írinn Shane Lowry einu höggi á eftir á samtals 13 undir pari, 271 höggi, hvor.

Til þess að sjá lokastöðuna á ISPS Handa Wales Open SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 4. og lokadagsins á ISPS Handa Wales Open SMELLIÐ HÉR: