Ragnheiður Jónsdóttir | september. 12. 2016 | 08:00

Evróputúrinn: Luiten sigraði á heimavelli á KLM Open

Það var Hollendingurinn Joost Luiten sem stóð uppi sem sigurvegari á KLM Open í gær.

Luiten lék á samtals 19 undir pari, 265 höggum (69 64 69 63)

Það var einkum lokahringurinn stórglæsilegi upp á 63 högg sem innsiglaði sigurinn.

Til þess að sjá lokastöðuna á KLM Open SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 4. dags á KLM Open SMELLIÐ HÉR: